Skoðaðu það sem við höfum uppá að bjóða. Lítið sveitahótel í Hvítársíðu, einni af innsveitum Borgarfjarðar. Fallegt útsýni yfir Hvítá og jöklana sem umkringja okkur.